top of page

VIÐSKIPTAFRÆÐI

BS námið byggur á sterkum grunni almennra viðskiptafræðigreina eins og fjármálafræði, markaðsfræði, reikningshaldi, rekstrarhagfræði og stjórnunarfræði.

Hægt er að velja um mismunandi áherslur innan viðskiptafræðinnar.

  • Viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti

  • Viðskiptafræði með áherslu á viðskiptagreind

  • Viðskiptafræði með áherslu á stjórnunar- og fjármálagreinar

  • Viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og markaðsfræði

  • Viðskiptafræði með áherslu á sjávarútveg

Æskilegt að nemendur búi yfir hæfni á:

  • 2. hæfniþrepi í stærðfræði

  • 3. hæfniþrepi í íslensku

  • 3. hæfniþrepi í ensku

Hægt að læra við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Akureyri og Háskólann á Bifröst.

3 ár til BS-prófs.


Skoða nánar: https://www.ru.is/grunnnam/vidskiptafraedi/vidskiptafraedi/https://www.hi.is/vidskiptafraedihttps://www.unak.is/is/namid/namsframbod/grunnnam/vidskiptafraedi_fjarmal og http://www.bifrost.is/namid/vidskiptadeild/bs-i-vidskiptafraedi/

bottom of page