top of page

LÍFEINDAFRÆÐI

Lífeindafræðingar fást við rannsóknir á lífsýnum í þeim tilgangi að greina sjúkdóma, finna meðferðarmöguleika og stuðla að framförum í læknavísindum. Mikilvægi náms í lífeindafræði liggur í þekkingu sem stuðlar að öruggri greiningu, meðferð og forvörnum gegn sjúkdómum.

Æskilegur undirbúningur samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla 2011:

  • 3. hæfniþrep í ensku

  • 3. hæfniþrep í stærðfræði, einkum á sviði algebru og tölfræði

Mælt er með því að lokið sé:

  • 5 fein. á 3. þrepi í efnafræði

  • 5 fein. á 3. þrepi í líffræði.

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page