top of page

JARÐFRÆÐI

Jarðfræðin leggur mikið til okkar skilnings á leit og nýtingu orkuauðlinda og málmvinnslu, hvort tveggja hornsteinar nútíma samfélags. Mannvirkjagerð krefst þekkingar á nýtanlegum jarðefnum og uppbyggingu og hreyfingum jarðskorpunnar. Fiskistofnar og nýting þeirra er háð frjósemi hafsins, hafstraumum, lögun hafsbotnsins og veðurfari við landið.

Nauðsynlegur undirbúningur fyrir nám í jarðfræði:

  • 35 fein í stærðfræði

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum, þar af minnst 10 fein í eðlisfræði, 10 fein í efnafræði og 10 fein í jarðfræði.

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page