top of page

NÆRINGARFRÆÐI

Grunnnám í næringarfræði fjallar meðal annars um: næringarefnin og hlutverk þeirra, næringarþörf heilbrigðra og sjúkra, næringarþörf á ýmsum æviskeiðum, í þróuðum og þróunarlöndum, og um hollustu eða óhollustu fæðutegunda og fæðutengdra efna. Umfjöllunarefni greinarinnar er einnig hvernig aðstæður, erfðir og einstaklingurinn sjálfur hafa áhrif á næringarnám og heilsu.

Æskilegur undirbúningur samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla 2011:

  • 3. hæfniþrep í ensku

  • 3. hæfniþrep í stærðfræði

Mælt er með því að nemandi hafi lokið:

  • 10 fein. á 3. þrepi í efnafræði og/eða stærðfræði.

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page