top of page

STÆRÐFRÆÐI OG STÆRÐFRÆÐIMENNTUN

Námið er sérstaklega ætlað þeim er hyggja á kennslustörf í framhaldsskólum og er í samstarfi við Menntavísindasvið. Byggður er traustur og breiður grunnur í stærðfræði og áhersla lögð á að nemendur kynnist sem flestum hliðum stærðfræðinnar. Námið gefur góðan grunn fyrir meistaranám í Menntun framhaldsskólakennara, en opnar einnig fleiri möguleika á framhaldsnámi, svo sem í stærðfræði og tölfræði.Námið er sérstaklega ætlað þeim er hyggja á kennslustörf í framhaldsskólum og er í samstarfi við Menntavísindasvið. Byggður er traustur og breiður grunnur í stærðfræði og áhersla lögð á að nemendur kynnist sem flestum hliðum stærðfræðinnar. Námið gefur góðan grunn fyrir meistaranám í Menntun framhaldsskólakennara, en opnar einnig fleiri möguleika á framhaldsnámi, svo sem í stærðfræði og tölfræði.

Nauðsynlegur undirbúningur fyrir nám í stærðfræði:

  • 35 fein í stærðfræði, sterklega er mælt með að klára 40 fein í stærðfræði 

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum, þar af minnst 10 fein í eðlisfræði, 10 fein í efnafræði og 10 fein í líffræði. 

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page