top of page

DANSKA

Í BA-námi í dönsku er lögð áhersla á að nemendur nái hratt og örugglega tökum á dönsku máli í ræðu og riti og öðlist þekkingu á dönsku samfélagi, menningu og bókmenntum. Við Háskóla Íslands er boðið upp á fræðilegt nám til BA-prófs og rannsóknatengt meistaranám.

Einnig er markmiðið: 

  • að undirbúa nemendur undir almenn störf sem krefjast haldgóðrar dönskukunnáttu og fræðilegrar þekkingar á dönsku þjóðlífi og menningu.

  • að veita nemendum fræðilega undirstöðu til að takast á við meistaranám í dönsku við Háskóla Íslands eða erlenda háskóla.

Æskilegur undirbúningur:

  • 10 fein. á 2. þrepi í dönsku

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BA-prófs.

bottom of page