top of page

LISTFRÆÐI

Nám í listfræði veitir þekkingu í sögu myndlistar og sjónrænnar menningar og þjálfun í að skilja, greina og túlka myndlistarverk og annað sjónrænt efni frá ólíkum tímum og í mismunandi þjóðfélögum. Sérstök áhersla er lögð á íslenska myndlistarsögu í náminu.

Þá veitir listfræði einnig þjálfun í listheimspeki/fagurfræði, safnafræði, sýningargerð og listgagnrýni.

Æskilegt er að nemendur búi yfir hæfni á:

  • 3. hæfniþrepi í íslensku, einkum hvað varðar skilning og tjáningu í ræðu og riti.

  • 3. hæfniþrepi í ensku, einkum hvað varðar lestur fræðitexta.

Hægt að læra við Háskóla Íslands í samstarfi við Listaháskóla Íslands.

2 ár til BA-prófs.

bottom of page