top of page

ÞROSKAÞJÁLFAFRÆÐI

Vilt þú stuðla að jöfnum réttindum og sjálfstæði lífi fatlaðs fólks? Þroskaþjálfar starfa í öllum sviðum mannlífsins með það að leiðarljósi að styðja og efla samfélagslega þátttöku fatlaðs fólk og gæta hagsmuna þess. Mannréttindi og mannréttindabarátta er kjölfestan í störfum þeirra sem og fjölbreytilegar leiðir við að aðstoða og efla sjálfsstætt líf fatlaðs fólk í samfélagi fyrir alla.

Æskilegur undirbúningur samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla 2011:

  • 2. hæfniþrep í stærðfræði, einkum á sviði tölfræði

  • 3. hæfniþrep í ensku, einkum hvað varðar tjáningu í ræðu og riti og lestur fræðitexta

  • 2. hæfniþrep í samfélagsgrein

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BA-prófs.

bottom of page