top of page

TÖLVUNARFRÆÐI

Nám til BS-prófs í tölvunarfræði er eitt það hagnýtasta sem völ er á. Tölvunarfræðingar taka virkan þátt í þróun, hönnun, prófun, breytingu og forritun hugbúnaðar og starfa með fólki úr mörgum fagstéttum. Uppbygging og rekstur nútímaþjóðfélags byggist í veigamiklum atriðum á hugbúnaði og námið miðar að því að nemendur verði færir um að þróa og reka traustan og skilvirkan hugbúnað.

Sterklega er mælt með að minnsta kosti:

  • 35 fein í stærðfræði

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum (þar af minnst  10 feiní eðlisfræði).

Hægt að læra við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri.

3 ár til BSc-prófs.

Skoða nánar: https://www.ru.is/grunnnam/tolvunarfraedi/tolvunarfraedi/https://www.hi.is/tolvunarfraedi og https://www.unak.is/is/namid/namsframbod/grunnnam/tolvunarfraedi

bottom of page