top of page

LÖGREGLU- OG LÖGGÆSLUFRÆÐI

Lögreglu- og löggæslufræði er hagnýt fræðigrein sem fjallar um viðfangsefni löggæslu í víðu samhengi. Nám í lögreglufræði miðar að því að veita nemendum haldgóða undirstöðufærni og þekkingu í lögreglufræði.

Námið er fjölbreytt og góður undirbúningur fyrir störf hjá hinu opinbera sem og hjá einkafyrirtækjum sem sérhæfa sig í að tryggja öryggi borgaranna.

Nemendur njóta góðs af sérþekkingu kennara og sérhæfðri reynslu þeirra af löggæslustörfum.

Hægt að læra við Háskólann á Akureyri.

3 ár til BA-prófs.

bottom of page