top of page

GUÐFRÆÐI

Aðalviðfangsefni guðfræðinámsins er að skoða rætur kristnidómsins í gyðinglegri hefð og sögulega þróun hans, allt frá tímum Nýja testamentisins til samtíðar okkar. Einnig er viðfangsefni guðfræðinnar að skoða samspil nútímasamfélagsins og kirkju nútímans.

Æskilegt er að nemendur búi yfir hæfni á:

  • 3. hæfniþrepi í íslensku, einkum hvað varðar skilning og tjáningu í ræðu og riti.

  • 3. hæfniþrepi í dönsku eða öðru Norðurlandamáli, einkum hvað varðar lestur fræðitexta.

  • 3. hæfniþrepi í ensku, einkum hvað varðar lestur fræðitexta.

  • 2. hæfniþrepi í samfélagsgrein, einkum Íslands- og mannkynssögu.

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BA-prófs. 

bottom of page