top of page

STÆRÐFRÆÐI

Nám í stærðfræði snýst fyrst og fremst um skilning á hugtökum, samband hugtaka og hvernig þau mynda heildstætt kerfi. Áhersla er lögð á fræðilegan grunn og gagnrýna agaða hugsun sem nýtist nemandanum vel í glímu við verkefni á öðrum sviðum. Námið þroskar hæfileikann til að finna og setja fram skothelda röksemdafærslu.

Nauðsynlegur undirbúningur fyrir nám í stærðfræði:

  • 35 fein í stærðfræði, sterklega er mælt með að klára 40 fein í stærðfræði 

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum, þar af minnst 10 fein í eðlisfræði, 10 fein í efnafræði og 10 fein í líffræði. 

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page