top of page

BÚVÍSINDI

Landbúnaðarframleiðsla og ræktun lands eru veigamiklir þættir í búvísindanáminu, sem veitir undirbúning fyrir margvísleg störf tengd landbúnaði, svo sem búrekstur, þjónustu, leiðbeiningar, kennslu og rannsóknir. Námið er góð undirstaða fyrir framhaldsnám og vísindastörf á sviði landbúnaðarfræða.

Æskilegt er að umsækjendur hafi sótt undirbúningsnám frá hönnunar- eða myndlistardeildum framhaldsskólanna, en þó er slíkt ekki skilyrði.

Hægt að læra við Landbúnaðarháskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page