top of page

HLJÓÐFÆRALEIKUR

Markmið deildarinnar er að mennta fjölhæfa tónlistarmenn með góða þekkingu, leikni og hæfni í sínu fagi. Að loknu námi skal nemandinn hafa tileinkað sér víðtæka þekkingu og skilning á tækni, aðferðum og stíltegundum í tónlist, flutningi hennar og túlkun. Hann hefur öðlast víðtæka reynslu í einleik og ýmiss konar samspili. Nemandinn skal hafa innsæi til að nálgast viðfangsefni greinarinnar á einstaklingsbundinn hátt.

Hægt að læra við Listaháskóla Íslands. 

3 ár til B.Mus-prófs. 

bottom of page