top of page

HAFTENGD NÝSKÖPUN

Diplómanám (84 ECTS) sem þjálfar nemendur í að nýta þekkingu viðskipta- og sjávarútvegsfræða til að vinna að raunhæfum verkefnum. Miðstöð námsins er í Vestmannaeyjum og er áhersla lögð á tengsl við atvinnulífið. Boðið er upp á bæði staðar- og fjarnám en haftengd nýsköpun er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Akureyri. Námskeið eru fjarkennd en staðar- og verklotur fara fram í Vestmannaeyjum.

Nauðsynlegur undirbúningur:

  • 3. hæfniþrep í íslensku

  • 3. hæfniþrep í ensku

  • 3. hæfniþrep í stærðfræði

Hægt að læra við Háskólann í Reykjavík.

3 annir til diplómagráðu.

bottom of page