top of page

VÉLAVERKFRÆÐI

Vélaverkfræðingar veljast gjarnan til ábyrgðarstarfa hér á landi sem erlendis. Þeir starfa við hönnun og greiningu en einnig sem framkvæmdastjórar og skipuleggjendur. Sem dæmi um starfsvettvang vélaverkfræðinga má nefna framleiðslufyrirtæki, verkfræðistofur, orkufyrirtæki, hugbúnaðarfyrirtæki og fjármálastofnanir.

Sterklega er mælt með að minnsta kosti:

  • 40 fein í stærðfræði

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum (þar af minnst 10 fein í eðlisfræði).

Hægt að læra við Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs. 

Skoða nánar: https://www.ru.is/grunnnam/verkfraedi/velaverkfraedi/ og https://www.hi.is/velaverkfraedi

bottom of page