top of page

LÍFTÆKNI

Í líftæknináminu eru tvö megináherslusvið: 

Annars vegar auðlindalíftækni. Samhliða henni eru tekin námskeið á sviði viðskipta- og rekstrargreina. Þau gefa þér grunn til að starfa í líftæknifyrirtækjum.

Hins vegar heilbrigðislíftækni sem gefur þér góða þekkingu til starfa á rannsóknastofum.

Bæði sviðin veita traustan grunn til áframhaldandi náms á meistarastigi.

Hægt að læra við Háskólann á Akureyri.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page