top of page

LÖGREGLUFRÆÐI

Í náminu færðu þjálfun í samskiptum við ólíka hópa samfélagsins. Þú lærir samskipti við aðrar fagstéttir til dæmis í heilbrigðis- og félagsþjónustu. Rauði þráðurinn er að læra að tryggja öryggi borgaranna og vinna gegn afbrotum.

Kennd er sálfræði, lögfræði, afbrotafræði og fleiri greinar sem gagnast þér í daglegum löggæslustörfum. Einnig raunprófaðar aðferðir og tækni sem lögreglan beitir.

Hægt að læra við Háskólann á Akureyri.

2 ár til diplómu.

Skoða nánar: https://www.unak.is/is/namid/namsframbod/grunnnam/logreglufraedi

bottom of page