top of page

TÓMSTUNDA- OG FÉLAGSMÁLAFRÆÐI

Tómstundastarf gegnir mikilvægu menningar- og uppeldishlutverki í nútímasamfélagi. Í tómstunda- og félagsmálafræði er fjallað um gildi, þýðingu og hlutverk tómstunda- og félagsmálastarfs fyrir fólk á öllum aldri. Sérfræðiþekking tómstunda- og félagsmálafræðinga felst m.a. í að leiða saman hópa, stuðla að félagslegum þroska og hæfni með fjölbreyttum viðfangsefnum.

Æskilegur undirbúningur samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla 2011:

  • 2. hæfniþrep í stærðfræði, einkum á sviði tölfræði

  • 3. hæfniþrep í ensku, einkum hvað varðar tjáningu í ræðu og riti og lestur fræðitexta

  • 2. hæfniþrep í samfélagsgrein

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BA-prófs.

bottom of page