top of page

RAFMAGNS- OG TÖLVUVERKFRÆÐI

Snjallsímar, flugvélar og tölvuleikir eru örfá dæmi um hluti úr daglega lífinu sem byggja á rafmagns- og tölvuverkfræði. Nám í rafmagns- og tölvuverkfræði veitir nemendum góða undirstöðuþekkingu á hönnun vélbúnaðar og hugbúnaðar og gerir nemendum kleift að takast á við áskoranir framtíðarinnar.

Æskilegur undirbúningur fyrir nám í verkfræði:

  • 40 fein í stærðfræði

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum (þar af minnst 10 fein í eðlisfræði).

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page