top of page

FÉLAGSVÍSINDI

Nám í félagsvísindum er byggt á grundvelli félagsfræði, mannfræði og stjórnmálafræði. Markmiðið er að opna augu nemenda fyrir eðli hópa, stofnana og samfélaga. Hverjar eru forsendur samstöðu og átaka og hvað veldur samfélagsbreytingum?

Æskilegur grunnur:

  • 3. hæfniþrep í ensku

  • 2. hæfniþrep í samfélagsgrein

  • 2. hæfniþrep í stærðfræði

Hægt að læra við Háskólann á Akureyri.

3 ár til BA-prófs.

bottom of page