top of page

NÁTTÚRU- OG AUÐLINDAFRÆÐI

Diplómanám í náttúru- og auðlindafræði er fyrir þá sem hafa áhuga á náttúru- og lífvísindum. Lagður er grunnur að frekara námi í líftækni og sjávarútvegsfræðum við HA. Námið er einnig undirstaða fyrir almennt raunvísindanám, til dæmis líffræðinám og fiskeldisnám. Námið er áhugavert fyrir kennara sem vilja dýpka þekkingu sína í náttúru-og auðlindafræðum.

Hægt að læra við Háskólann á Akureyri.

2 ára nám til diplómu.

bottom of page