top of page

UMHVERFISSKIPULAG

Umhverfisskipulag er BS-nám í landslagsarkitektúr og skipulagsfræðum. Gott samspil bygginga og opinna svæða auka á vellíðan og heilbrigði fólks. Jafnvægi milli náttúru, mannsins og hönnunar skal ávallt haft að leiðarljósi við skipulag lands. Í náminu er áhersla lögð á vistvæna nálgun, sjálfbærni tilliti til sérstöðu Íslands.

Hægt að læra við Landbúnaðarháskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page