top of page

KERFISSTJÓRNUN

Nemendur sérhæfa sig í rekstri tölvu- og upplýsingakerfa ásamt því að læra forritun og grunnatriði í tölvunarfræði. Með auknum umsvifum upplýsingatæknifyrirtækja og tilkomu gagnavera er mikil þörf fyrir starfsfólk með sérþekkingu á þessu sviði. Námið er skilgreint í náinni samvinnu við atvinnulífið.

Æskilegt er að nemendur hafi haldgóða þekkingu á stærðfræði, sér í lagi ef rannsóknarmiðaða námsleiðin er valin.

Hægt að læra við Háskólann í Reykjavík.

2 ár til diplómu.

bottom of page