top of page

NÚTÍMAFRÆÐI

Í nútímafræði er lögð er áhersla á að efla þroska, víðsýni og miðlun efnis í ræðu og riti. Námið er blanda af heimspeki, siðfræði, sagnfræði, samfélagsgreinum og íslensku. Dregin er upp mynd af samfélaginu og þeim þáttum sem hafa áhrif á það og ýmsum álitamálum velt upp. Þú færð þjálfun í vísindalegum vinnubrögðum. Þar er meðal annars lögð áhersla á gagnrýna hugsun.

Æskilegur grunnur:

  • 3. hæfniþrep í ensku

  • 2. hæfniþrep í samfélagsgrein

Hægt að læra við Háskólann á Akureyri.

3 ár til BA-prófs.

bottom of page