top of page

TÖLVUNARSTÆRÐFRÆÐI

Hvernig geta bílar ekið af sjálfsdáðum? Hvernig er hægt að ná þeim árangri að reiknirit geti fundið æxli betur á röntgenmynd heldur en læknar? Hvernig er hægt að sanna að reiknirit virki rétt? Margar nútímalegar rannsóknir þarfnast yfirgripsmikillar þekkingar, bæði í stærðfræði og í tölvunarfræði. Mjög nýlegt dæmi er gagnavísindi (e. data science). Að auki er stærðfræði undirstaða tölvunarfræði og á sama tíma opnar tölvunarfræðin nýjar og áhugaverðar rannsóknarspurningar fyrir stærðfræðinga.

Hægt að læra við Háskólann í Reykjavík.

3 ár til BSc-prófs. 

bottom of page