top of page

ÞÝSKA

Um er að ræða einstaklingsmiðað framhaldsnám með sérhæfingu á sviði málvísinda, bókmennta eða þjóðlífs og menningar þýska málsvæðisins sem veitir þjálfun í sjálfstæðum fræðilegum vinnubrögðum. Nemendur taka hluta námsins (alla jafna 40-60 einingar) í námskeiðum við erlenda samstarfsháskóla en skrifa lokaritgerð við Háskóla Íslands. Einnig er unnt að ljúka nokkrum hluta námsins  í námskeiðum við Háskóla Íslands.

Nauðsynlegt er að nemandi búi yfir hæfni á:

  • 2. hæfniþrepi í þýsku

Æskilegt er að nemendur hafi lokið að minnsta kosti:

  • 20 fein. í þýsku (eða hafi undirbúning sem samsvarar B1 í evrópska viðmiðunarrammanum fyrir tungumál).

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BA-prófs.

bottom of page