top of page

MATVÆLAFRÆÐI

Nám í matvælafræði byggir á grunni raunvísinda, verk- og tæknifræði, og veitir góða innsýn inn í heilbrigðisvísindagreinar. Þar er fjallað um vinnslu og þróun matvæla, lausnir fyrir framleiðslu, nýsköpun, líftækni, öryggi og nýtingu matvæla. Náið samstarf er við Matís sem er opinbert rannsókna- og þróunarfyrirtæki í matvælafræði.

Æskilegur undirbúningur samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla 2011:

  • 3. hæfniþrep í ensku

  • 3. hæfniþrep í stærðfræði

Mælt er með því að lokið sé að minnsta kosti:

  • 10 fein. á 3. þrepi í stærðfræði 

  • minnst 5 fein. á 3. þrepi í eðlisfræði

  • 5 fein. á 3. þrepi í efnafræði

  • 5 fein. á 3. þrepi í líffræði.

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page