top of page

NÁTTÚRU- OG UMHVERFISFRÆÐI

Námið veitir nemendum grunnþekkingu á íslenskri náttúru, náttúrufari og vistkerfum. Áhersla er lögð á breiða, þverfaglega og vistfræðilega nálgun og að nemendur þekki til helstu þátta innan vistkerfa og vistfræðilegra ferla. Þá er fjallað sérstaklega um samspil manns og náttúru og sjálfbæra nýtingu náttúrunnar. Námið hentar sérlega vel þeim sem hafa breiðan áhuga á náttúrufræði, en vilja ekki strax sérhæfa sig í einni grein innan hennar.

Hægt að læra við Landbúnaðarháskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page