top of page

JARÐEÐLISFRÆÐI

Ísland hefur þá sérstöðu að vera eini staðurinn á jarðkringlunni þar sem virkur úthafshryggur er ofansjávar og liggur jafnframt ofan á möttulstrók sem á mikinn þátt í að lyfta landinu upp úr sjávardjúpinu, eina 3000 metra. Landið veitir því einstakt tækifæri til þess að kanna þessi jarðfræðilegu fyrirbæri á aðgengilegan og hagkvæman hátt og því sækir hingað jarðvísindafólk alls staðar að úr heiminum.

Nauðsynlegur undirbúningur fyrir nám í jarðeðlisfræði:

  • 35 fein í stærðfræði, sterklega mælt er með að klára 40 fein í stærðfræði 

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum, þar af minnst 10 fein í eðlisfræði, 10 fein í efnafræði og 10 fein í jarðfræði.

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page