top of page

LÍFEFNA- OG SAMEINDALÍFFRÆÐI

Sameindalíffræðin fjallar um leyndardóma frumunnar, hvort sem um er að ræða dýr, plöntur, sveppi, bakteríur eða veirur. Hún útskýrir hvernig erðaefnið er eftirmyndað, hvernig gert er við það, hvernig frumur eru byggðar upp og hvernig lífverur geta þroskast frá einni lítilli frumu. Sameindalíffræðilegar aðferðir eru notaðar svo sem í landbúnaðarerfðatækni, stoferfðafræði, skyldleika- og glæparannsóknum.

Æskilegur undirbúningur fyrir nám í lífefna- og sameindalíffræði:

  • 35 fein í stærðfræði

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum, þar af a.m.k. 10 fein í eðlisfræði, 10 fein í efnafræði og 10 fein í líffræði.

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page