top of page

STJÓRNMÁLAFRÆÐI

Stjórnmálafræði er krefjandi nám, en jafnframt skemmtilegt og fjölbreytt. Nám í stjórnmálafræði miðar að því að veita nemendum haldgóða menntun um stjórnmál í sem víðustum skilningi. Í BA-námi í stjórnmálafræði er lögð jöfn áhersla á íslensk stjórnmál, samanburð við önnur ríki og alþjóðastjórnmál.

Æskilegt að nemendur búi yfir hæfni á:

  • 3. hæfniþrepi í íslensku

  • 3. hæfniþrepi í ensku

  • 2. hæfniþrepi í samfélagsgreinum

  • 2. hæfniþrepi í stærðfræði, sérstaklega talningu, tölfræði og líkindareikningi

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BA-prófs. 

bottom of page