top of page

EÐLISFRÆÐI

Eðlisfræðin er meðal fjölbreyttustu námsgreina raunvísinda og verkfræði, í senn skemmtileg og hagnýt. Námið veitir þekkingu og færni til að takast á við margvísleg verkefni á sviði eðlisfræði og afleiddra greina.

Nauðsynlegur undirbúningur fyrir nám í eðlisfræði:

  • 35 fein í stærðfræði, sterklega er mælt með að klára 40 fein í stærðfræði 

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum, þar af minnst 10 fein í eðlisfræði, 10 fein í efnafræði og 10 fein í líffræði. 

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs. 

bottom of page