top of page

UMHVERFIS- OG BYGGINGARVERKFRÆÐI

Umhverfis- og byggingarverkfræðingar stjórna og hafa eftirlit með byggingarframkvæmdum og viðhaldsverkefnum. Einnig greina þeir gögn og þróa tölvulíkön til þess að spá fyrir um framtíð þjóðfélagsins. Þeir taka þátt í að meta umhverfisáhrif framkvæmda og koma að skipulagi byggðar. Þeir rannsaka áður óþekkt viðfangsefni og þróa tækni sem hentar íslenskum aðstæðum.

Æskilegur undirbúningur fyrir nám í verkfræði:

  • 40 fein í stærðfræði

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum (þar af minnst 10 fein í eðlisfræði).

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page