top of page

LÍFFRÆÐI

Líffræði fjallar um einkenni tegunda og aðgreiningu þeirra, um innri starfsemi lífvera og hegðun, um samfélög og vistkerfi, útbreiðslu og breytingar í stærð stofna. Hún fjallar um lögmál erfða og þróunar og áhrif umhverfisbreytinga og manna á lífríkið. Líffræðin er mikilvæg fyrir ábyrga nýtingu á lífverum, náttúruvernd, heilsu, líftækni og almenna þekkingu.

Æskilegur undirbúningur fyrir nám í líffræði:

  • 35 fein í stærðfræði

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum, þar af a.m.k. 10 fein í eðlisfræði, 10 fein í efnafræði og 10 fein í líffræði.

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page