top of page

VERKFRÆÐILEG EÐLISFRÆÐI

Námið veitir traustan undirbúning í raunvísindum, sér í lagi eðlis- og stærðfræði í hagnýtum tilgangi.  

Námið er sterkur undirbúningur fyrir margvísleg störf tengd rannsóknum og þróun í iðnaði tengdum starfsemi nýsköpunarfyrirtækja, rannsókna- og kennsludeildum háskóla og rannsóknastofnana svo og tæknideildum sjúkrahúsa.

Nauðsynlegur undirbúningur fyrir nám í verkfræðilegri eðlisfræði:

  • 35 fein í stærðfræði, sterklega er mælt með að klára 40 fein í stærðfræði 

  • 50 fein í náttúrufræðigreinum, þar af minnst 10 fein í eðlisfræði, 10 fein í efnafræði og 10 fein í líffræði. 

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BS-prófs.

bottom of page