top of page

ENSKA

Nám í ensku við Háskóla Íslands er fræðilegt yfirlit yfir ensk málvísindi, bókmenntir, menningu og ensku sem heimsmál. Forsenda námsins er að nemendur hafi mjög góða færni í enskri ritun og talmáli.

Hagnýtt gildi
Enska er heimstungumál í alþjóðlegum viðskiptum, vísindum og mennta- og menningarmálum.

Í netvæddu nútímasamfélagi eru fá störf sem ekki krefjast góðrar enskukunnáttu: störf við fjölmiðla, tölvu- og netfyrirtæki, störf á alþjóðavettvangi og í ferðaþjónustu, skrifstofu- og stjórnunarstörf, kennsla, þýðingar o.fl.

Æskilegt er að nemendur búi yfir hæfni á:

  • 3. hæfniþrepi í ensku eða sem samsvarar C1 í sjálfsmatsramma evrópsku tungumálamöppunnar.

Hægt að læra við Háskóla Íslands.

3 ár til BA-prófs.

bottom of page