top of page

BYGGINGARTÆKNIFRÆÐI

Byggingartæknifræðingar taka þátt í mótun umhverfis okkar og vinna við mannvirkjagerð framtíðarinnar. Í því felst meðal annars hönnun, framkvæmd og rekstur mannvirkja en þar að auki störf tengd umhverfis- og skipulagsmálum, svo sem umhverfismat framkvæmda og þróun á umhverfisvænum framtíðarlausnum fyrir byggingariðnaðinn.

Nauðsynlegur undirbúningur:

  • 15 einingar í stærðfræði á 3. hæfniþrepi.  Nemandi þarf að þekkja diffrun, heildun og helstu heildunaraðferðir (t.d. innsetningaraðferð og hlutheildun).

  • 10 fein í eðlisfræði á 2. eða 3. hæfniþrepi.  Nemandi þarf að þekkja hreyfi- og aflfræði og rafmagnsfræði (rásir, rafsvið og segulfræði). Æskilegt er að hann þekki einnig varmafræði, vökva og þrýsting, bylgjur og ljós.

Hægt að læra við Háskólann í Reykjavík.

3 ½ ár til BSc-prófs. 

bottom of page